Skilningsorðabók
Anderson Hung 2009 All rights reversed.
Notkunarleiðbeiningar
Byrjið á að para saman flokksnúmer orðsins úr atriðaskránni og fyrsta flokksnúmer orðsins úr innihaldinu. Samsvarandi uppflettiorðið úr innihaldinu ætti að gefa þér grófa mynd af merkingu orðsins. Þú fyllir svo sjálfur inn í upplýsingarnar sem vantar.
Orðaflokkun
Hún gefur þér líka færi á að finna 213 flokka af orðum með því að skoða innihald orðabókarinnar. Hver orðflokkur er táknaður með tölu. Því tölur eru jú alþjóðlegt tungumál.
Svona virkar þetta
Þetta er byggt á klínískum athugunum, en talið er að orðaatriðaskráin sé geymd í vinstra heilahveli, og inntak orða (raunar aðallega myndir) í hægra heilahveli. Vinstra heilahvel hefur samskipti við hægra heilahvel með númeri, ekki orði.
<< | íslensk > ensk innihald | íslensk > ensk atriðaskrá | English > Icedandic Index
Um orðabókina
Öll orðin í þessari orðabók eru flokkuð eftir kínverku orðflokkunarkerfi, sem er byggt á merkingu arða og endurraðað í sömu röð og sköpun Guðs. Hægt er að aðlaga þessa orðabók fyrir tölvur.
Abbreviations / Skammstafanir
adj. adjective / lýsingarorð
aux. v. auxiliary verb /hjálparsögn
f. female / kvenkyn
m. male / karlkyn
nt. neuter / hvorugkyn
obj. object / andlag
pl. plural / fleirtala
v. verb / sagnorð
The Icelandic Alphabet
a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v (x) y ý þ æ ö
Pronunciation
a | á ow | b | d | ð dh | e | é ye | f | g | h | i | í ee |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
j | k | l | m | n | o | ó oa | p | r | s | t | u |
ú oo | v | (x) | y | ý ee | þ th | æ uy | ö u(r) |